Sameiginleg jörð. Hvar á ég heima?
Verið velkomin á opnun myndlistarsýningarinnar Common Ground / Sameiginleg jörð, þann 11. desember kl. 16.00 á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum.
18 myndlistarmenn frá Íslandi, Póllandi og Litháen velta fyrir sér spurningunni Hvar er heima? Þau verða öll viðstödd og munu kynna verk sín.
Common Ground er samvinnuverkefni Nútímalistasafnisns - CoCa í Torun í Póllandi, Akademíu skynjunarinnar á Íslandi og Samtaka Litháískra myndlistamanna í Vilnius í Litháen.
Þátttakendur munu leita svara við spurningunni Hvar á ég heima? Hvar á ég heima er pólitísk, menningarleg, vistfræðileg og landfræðileg spurning í heimi hnattvæðingar, þar sem heimurinn virðist skreppa ört saman vegna aukins upplýsingaflæðis og síaukins flæði fólks á milli svæða. Inn í hugtakið Common Ground fellur einnig umræða um hlýnun jarðar, forvarnir og orsakavalda, flóttafólk og misskiptingu fjármagns, náttúrgæða og lífsgæða. Heimurinn þróast hratt í að verða þverþjóðlegur og landamæralaus, Common Ground.
Verkefnið er samstarfsvettvangur stofnana, myndlistamanna og vísindamanna með það að markmiði að skiptast á innblæstri, þekkingu og reynslu sem tileinkuð er hugmyndinni um sameiginlega jörð og spurningunni Hvar á ég heima? Markmið verkefnisins er að efla þvermenningarlega umræðu sem leið til að efla skilning og samskipti milli ólíkra menningarheima og samfélaga og skapa sameiginlega grunn til að byggja á.
Þátttakendur í verkefninu eru 18 myndlistarmenn og 3 fræðimenn, mannfræðingur, vistfræðingur og heimsspekingur. 12 listamenn og tveir fræðimenn koma til landsins 1. desember og gista á residenciu SÍM á Seljavegi. Þátttakendur dvelja hér saman í 2 vikur og vinna saman á Hlöðulofti Korpúlfsstaða. Í vor 2022 hittist hópurinn í Torun í Póllandi og síðan í Vilnius og Palanga í Litháen í september 2022. Vorið 2023 verður sýning á niðurstöðum hópsins og gefin út bók um verkefnið.
Common Ground. Where is my home?
Common Ground is an international project dedicated to the idea of home in the context of migration. It is the result of cooperation between three partners – the Centre of Contemporary Art Znaki Czasu in Toruń, the Academy of Senses in Reykjavik and the Association of Lithuanian Artists in Vilnius. It is built as a platform for cooperation between institutions, artists and scientists in aim to exchange inspiration, knowledge and experience.
Migration has become part of our everyday life – Europe is constantly responding to the challenges related with this phenomenon. The intention of the project is to to strengthen intercultural dialogue, leading to the establishment of a COMMON GROUND between diverse cultures and communities, promoting understanding and interaction. Interdisciplinary activities will be implemented through artistic actions, and contemporary art will be used as a tool of communication and understanding.
The project will affect the way we currently perceive and feel our own identity on an individual, national and European level, it will deepen our reflection on our belonging to Europe, it will indicate what actions we can take to enable others to increase awareness and strengthen respect for cultural diversity. It will reflect the perception of “home” from different perspectives.
The Centre of Contemporary Art Znaki Czasu in Toruń is the leader of this project, which will be carried out until 2023. The invited artists (six people from each country) will take part in three successive residencies, which will result in three intercultural exhibitions (one in each country).
A detailed program of the project will be published soon on our website and the recruitment of artists in the form of an open call will be announced. The project is co-funded by the Creative Europe Programme of the European Union.
Organizers
Artistic Director (Iceland): Anna Eyjólfs
Project Manager (Poland): Paulina Kuhn
Leader’s Director and Curator (Poland): Krzysztof Stanisławski
Project Coordinator (Iceland): Ragnhildur Stefánsdóttir
Project Coordinator (Lithuania): Evelina Januškaitė
Project Assistance (Lithuania): Eglė Ganda Bogdanienė
Artists Assistance and Promotion (Poland): Dawid Paweł Lewandowski
Leader’s Promotion (Poland): Paulina Tchurzewska
Poland
Andrii Dostliev
Sylwia Gorak
Maciej Kwietnicki
Ala Savashevich
Wiola Ujazdowska
Magda Węgrzyn
Philosopher: Tomasz Markiewka
Iceland
Kristín Reynisdóttir
Páll Haukur Björnsson
Sindri Leifsson
Pétur Magnússon
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Ragnhildur von Weisshappel
Antropologist: Anna Wojtynska
Lithuania
Tomas Andrijauskas
Andrius Grigalaitis
Marija Griniuk
Solveiga Gutautė
Živilė Minkutė
Julija Pociūtė
Ecologist: Justas Kazys