Nr.5 Umhverfing | No 5 Around
Nr. 5 Umhverfing
Sýningin Nr. 5 Umhverfing er ferðalag um Sveitarfélagið Hornafjörð varðað listaverkum eftir myndlistarfólk sem á þangað rætur að rekja eða hefur sest þar að. Þátttakendur sýningarinnar eru 52 talsins.
Listaverkin eru dreifð um Sveitarfélagið Hornafjörð frá Skeiðarársandi austur að Ölvershöfn. QR kóði og leiðarvísir fylgja sýningunni.
Hinn almenni ferðalangur, list-og náttúruunnendur og áhugafólk um sögulegar slóðir, hefur hér möguleika á að fara í mennningarlegt ferðalag um sveitarfélagið. Fólk fer víðar ef það hefur erindi og uppgötvar um leið nýja staði og upplifanir.
Akademía skynjunarinnar stendur að myndlistarverkefninu Umhverfingu og bókaútgáfu með hverri sýningu. Markmiðið með verkefninu er að kynna menningu og náttúru með myndlist á hefðbundnum og óhefðbundnum sýningarstöðum í samstarfi við nærsamfélagið.
Samstarfið við Sveitarfélagið Höfn hefur verið gott í alla staði og einkennst af velvilja og augljósum áhuga fyrir verkefninu. Við, forsvarsfólk Akademíu skynjunarinnar, viljum sérstaklega þakka einstakt og gefandi samstarf við Snæbjörn Brynjarsson, safnvörð hjá Svavarssafni á Höfn. Einnig þökkum við hönnuðinum okkar Margréti Weisshappel fyrir að hanna og halda utan um allt efni fyrir bókina og sýninguna. Síðast en ekki síst viljum við þakka myndlistarfólkinu fyrir þeirra ómetanlega framlag.
Anna Eyjólfs, Þórdís Alda og Ragnhildur Stefánsdóttir
ÞÁTTTAKENDUR
Bjarni Þór Pétursson
Inga Sigga Ragnarsdóttir
Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Katrín Agnes Klar
Lukas Kindermann
Ragnar Kjartansson
Eva BJ
Halldór Ásgeirsson
Spessi
Stefanía Ragnarsdóttir
Lovísa Fanney
María Sjöfn
Gunnar Árnason
Gunnhildur Þórðardóttir
Ragnhildur og Ragnhildur
Inga Jónsdóttir
Ragnhildur Lára Weisshappel
Ragnheiður Sigurðar Bjarnarson
Haraldur Jónsson
Lísa Þorsteins
Bjarni Guðmundsson
Höskuldur Björnsson
Jón Þorleifsson
Svavar Guðnason
Ísar Svan
Skrýmir
Laufey Johansen
Harpa Árnadóttir
Helga Erlendsdóttir
Rafn Eiríksson
Guðrún Benedikta Elíasdóttir
Anna Eyjólfs
Ragnar Axelsson
Rúrí
Guðjón R. Sigurðsson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Þórdís Alda Sigurðardóttir
Janet Laurence
Martina Priehodová
Lind D. Völundardóttir
Tim Junge
Sigurður Einarsson
Ragnhildur Ragnarsdóttir
Sædís Harpa Stefánsdóttir
Stella Ögmundsdóttir | FÖZZ
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
JA import: Arngrímur Borgþórsson og Jóna Berglind Stefánsdóttir
Hanna Dís Whitehead
Gerður Guðmundsdóttir
Eyrún Axelsdóttir
Eygló Harðar